Sérsaumuð jakkaföt
Markmið okkar er að leiða þig í átt að hinum fullkomnu jakkafötum.
Bókaðu tíma og við hjálpum þér að hanna fötin sem þig hefur alltaf dreymt um. Engin áskorun er of stór, við tökum henni fagnandi!

efni
virtustu efnamyllur heims
Hjá ZANTINO bjóðum við upp á efni frá mörgum af virtustu efnamyllum heims á borð við Drapers, VBC og Paladino frá Ítalíu og Holland&Sherry frá Bretlandi ásamt öðrum gæðamiklum efnum frá m.a. Ástralíu.

Sérsaumur
Skyrtur
Sérsaumaðar skyrtur eru sniðnar að þér. Þær tryggja fullkomið snið, aukin þægindi og fágað útlit. Þegar smáatriðin skipta máli, skiptir skyrtan öllu.