Gjafabréf - Valin upphæð
Við bjóðum þér að gleðja ástvini með gjafabréfi sem gildir upp í sérsaumuð föt eða aukahluti.
Veldu þá upphæð sem hentar þér, og við sendum þér fallega útbúið gjafabréf – fullkomin gjöf fyrir þá sem kunna að meta einstök gæði- og sérsaumaðan fatnað!
Hægt að fá gjafabréfið útprentað í umslagi merktu Zantino. Gjafabréf eru send með Íslandspósti.